Ævintýralegur áratugur – gullöld handboltans í Víkingi

Ævintýralegur áratugur – gullöld handboltans í Víkingi Einstæð sigurganga Víkings í handbolta hófst vorið 1975 með fyrsta Íslandsmeistaratitli félagsins undir stjórn Karls Benediktssonar þjálfara. Næstu árin bættust titlarnir við hver af öðrum og fram til vorsins 1987 urðu Íslandsmeistaratitlarnir alls sjö og bikartitlarnir sex. Í heilan áratug, frá vorinu 1978 fram til 1987, unnu Víkingar … Continue reading Ævintýralegur áratugur – gullöld handboltans í Víkingi